50 hlutir sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára

50-hlutir-fyrir-12-2 (1) Hann Gísli Ólafsson sendi okkur þennan skemmtilega lista sem inniheldur 50 hluti sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára. Nú styttist óðum í vor og sumar og er því  sniðugt að prenta listann út og hafa á áberandi stað á heimilinu þannig að öll fjölskyldan geti sett sér skemmtileg markmið á næstu mánuðum. Listinn virkar að sjálfsögðu líka fyrir þá sem eru orðnir eldri en 12 ára. 50-hlutir-fyrir-12-2

1 Comment »

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s