50 hlutir sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára
Hann Gísli Ólafsson sendi okkur þennan skemmtilega lista sem inniheldur 50 hluti sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára. Nú styttist óðum í vor og sumar og er því sniðugt að prenta listann út og hafa á áberandi stað á heimilinu þannig að öll fjölskyldan geti sett sér skemmtileg markmið á næstu mánuðum. Listinn virkar að sjálfsögðu líka fyrir þá sem eru orðnir eldri en 12 ára. 50-hlutir-fyrir-12-2
1 Comment »