„Þó að ferðir til útlanda eða nýjir hluti gleðji þá er það miklu fremur félagsskapurinn og að upplifa eitthvað nýtt sem raunverulega færir okkur hamingju. Sjaldnast þarf að fara langt… Read more Félagsskapurinn og að upplifa eitthvað nýtt sem færir okkur hamingju →
Það var fyrir rúmum tveimur árum að við prófuðum avókadódrykk á Joe & The Juice í Kaupmannahöfn. Kannski ekki til stórtíðinda nema að það má segja að við urðum háð drykknum. Verðum eiginlega… Read more Vinsæli Avókadódrykkurinn →
Á morgun þriðjudaginn 21.júní verður álfaganga á vegum Ferðafélags barnanna. Gengið verður upp að Helgufossi í Mosfellsdal og í leiðinni verður álfabyggðin í Hrafnakletti/Helguhól heimsótt. Þar verður sungið og dansað.… Read more Álfaganga um jónsmessu →
Bjössaróló hefur verið kallaður best geymda leyndarmál Borgarness. Hann var smíðaður um miðja síðustu öld af Birni Guðmundssyni sem bjó í næsta húsi við leikvöllinn. Hann var mjög nýtinn… Read more Hefur þú komið á Bjössaróló? →
……að Ísak Nói Guðnason (14) hafi skellt sér á Víkingahátíðina við Fjörukrána í Hafnarfirði um helgina. Þar sem hann hitti fyrir sæfara og vígamenn hvaðanæva að úr Evrópu og Ameríku.… Read more Heyrst hefur…… →
Brúðubíllinn er alltaf jafnvinsæll hjá yngstu kynslóðinni. Helga Steffensen hefur stjórnað leikhúsi Brúðubílsins síðan 1980 og frumsýnt yfir 50 leikrit. Helstu persónur brúðubílsins eru Lilli, appelsínugulur api sem kann lítið… Read more Brúðubíllinn sumarið 2016 →
Í dag þriðjudaginn 14. júní verður Ferðafélag barnanna með skordýraskoðun í Elliðaárdal fyrir fjölskyldur. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum… Read more Pöddulíf í Elliðaárdal →
Í júní mun Ferðafélag barnanna ásamt Ferðafélagi Íslands og SÍBS bjóða upp á sunnudagsgönguferðir fyrir fjölskyldur. Göngurnar verða allar í og við Reykjavík og munu þær taka um eina og… Read more Sunnudagsgönguferðir fyrir fjölskyldur →