Vetrarfrí verða í grunnskólum á næstu dögum og verður margt í boði fyrir fjölskyldur í frístundamiðstöðvum, sundlaugum og menningarstofnunum dagana 17.-21.október. Frítt verður meðal annars fyrir fullorðna í fylgd með… Read more Fjölskyldan saman í vetrarfríi →
Nú er vetrarleyfi grunnskólanna framundan og í tilefni þess verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Frístundamiðstöð Gufunesbæjar föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.… Read more Fjörið verður í Gufunesbæ í vetrarleyfinu →
Við skelltum okkur í haustlitaferð á Þingvelli í gær. Held það séu komin sex ár síðan við fórum síðast upp að Öxarárfossi og gengum Almannagjá. Þvílík náttúrufegurð á einum… Read more Haustlitaferð á Þingvelli →
…virkar á heilafrumur. „No Batteries Required. Works On Brain Cells“ Ég keypti þetta spil um daginn og var að opna það í kvöld. Yngsti guttinn og ég gátum varla slitið… Read more Engin þörf fyrir batterí … →
Þó svo að veðrið er nær alltaf gott til úvistar þá ætla ég ekki að mæla með því í dag. En ef þig langar að viðra fjölskylduna á milli húsa… Read more Er málið að kíkja á smáhunda í dag? →
Hvernig væri að kynna börnin fyrir töfrum tónlistarinnar í Hörpunni 4. október kl. 14. “ Í Ástarsögu úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur eru dregnar upp litríkar hljóðmyndir af dulúðugum, spennandi… Read more Ástarsaga úr fjöllunum – Litli tónsprotinn →
Nú heldur Möguleikhúsið enn af stað með hina frábæru sýningu Langafi prakkari. Sýningin byggir á sögum Sigrúna Eldjárns um Langafa prakkara sem hafa notið mikillar vinsælda meðal yngstu lesendanna. Í… Read more Langafi prakkari snýr aftur →
Ljósanótt verður haldin í Reykjanesbæ um helgina. Ótal viðburðir og fjör í boði – sjá dagskrá hér. Á bls. 142-157 í bókinni Útivist og afþreying fyrir börn eru upplýsingar um sniðuga staði fyrir fjölskyldur til að heimsækja á Reykjanesskaga og á bls. 203 er kort af svæðinu. MInnum á að bókin fæst í Eymundsson o.fl. stöðum.