Langafi prakkari snýr aftur
Nú heldur Möguleikhúsið enn af stað með hina frábæru sýningu Langafi prakkari. Sýningin byggir á sögum Sigrúna Eldjárns um Langafa prakkara sem hafa notið mikillar vinsælda meðal yngstu lesendanna. Í þessari leikgerð er stuðst við bækurnar Langafi drullumallar og Langafi prakkari.
Sýningar á Langafa prakkara verða í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudagana 21. september og 5. október kl. 14.
Miðaverð er 2500 kr. og hægt er að panta miða á m0guleikahusid@moguleikahusid.is eða í síma 8971813.
Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/events/960070564009616/
Sjá nánar hér.