Ljósanótt í Reykjanesbæ

Ljósanótt verður haldin í Reykjanesbæ um helgina. Ótal viðburðir og fjör í boði – sjá dagskrá hér. Á bls. 142-157 í bókinni Útivist og afþreying fyrir börn eru upplýsingar um sniðuga staði fyrir fjölskyldur til að heimsækja á Reykjanesskaga og á bls. 203 er kort af svæðinu. MInnum á að bókin fæst í Eymundsson o.fl. stöðum.