Dagana 6.-15. febrúar verður haldin vetrarhátíð í Reykjavík undir yfirskriftinni Magnað myrkur. Markmiðið er að lýsa upp skammdegið með skemmtilegum uppákomum fyrir alla fjölskylduna. Ljósaviðburðir munu eiga sér stað… Read more Vetrarhátíð í Reykjavík í febrúar →
Strákarnir voru ekkert sérstaklega spenntir að prófa bogfimi og fannst það hálfgamaldags. Þeir létu þó til leiðast eftir smá sannfæringu. Þegar við komum á staðinn var vel tekið á móti okkur: starfsmaður útskýrði hvernig halda skal á boga og fór yfir reglurnar með okkur. Síðan var keppt um hver næði flestum stigum og áhuginn svo mikill undir lokin að það var erfitt að slíta drengina frá bogunum. Það var því ákveðið á staðnum að við kæmum fljótt aftur. Það er óhætt að segja að þetta er stórskemmtilegt sport fyrir alla… Read more Bogfimi er vinsæl fjölskylduafþreying →
Nú er síðasta tilboðshelgin hjá SmáraTívolí og eru tvær nýjar 7D myndir komnar í sýningu. SmáraTÍVOLÍ er algjör ævintýraheimur fyrir krakka. Sjá nánar hér. myndin er fengin að láni frá… Read more Tilboð í smáraTÍVOLÍ →
Á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að hafa pizzukvöld einu sinni í viku. Á mínu heimili verða föstudagskvöld oftast fyrir valinu því þá eru allir komnir í helgarfrí og… Read more Pizzukvöld og notalegheit →
Yngsti drengurinn okkar var frekar órólegt ungbarn, að minnsta kosti miðað við eldri bræður hans: hann svaf mjög stutta lúra (mest 30 mín) og vildi helst alltaf vera á… Read more ólýsanlega notalegt nudd →
Einn af okkar uppáhaldsstöðum er útivistarsvæðið við Gróttu. Þangað fer ég regluleg með drengina mína og leyfi þeim að njóta sín í fjörunni. Nýlega uppgötvuðum við skemmtilegt fótabað sem við… Read more Fótabað í Gróttu →
Hvað hverjum og einum þykir besta gjöfin til barna sinna er vissulega einstaklingsbundið en að okkar áliti er það að gefa börnum tíma; tíma til að hlusta og heyra hvað það hefur… Read more Tími er besta gjöfin til barna →