Munum eftir fuglunum
Endur og aðrir fuglar fá lítið að borða þessa dagana. Tökum einn rúnt og gefum elsku fuglunum við tjarnirnar. Það munar svo litlu að taka smá sveig og gefa þeim… Read more Munum eftir fuglunum →
Endur og aðrir fuglar fá lítið að borða þessa dagana. Tökum einn rúnt og gefum elsku fuglunum við tjarnirnar. Það munar svo litlu að taka smá sveig og gefa þeim… Read more Munum eftir fuglunum →
Í dag er frábært veður og því um að gera að drífa sig í Bláfjöll. Það er fátt jafn skemmtilegt og fara á skíði með börnin, taka með heitt kakó… Read more Opið í Bláfjöllum í dag →
Í mörgum fjölskyldum er það árleg hefð að fara í Heiðmörk á aðventunni og höggva jólatré. Það er mikil jólastemning í skóginum og gott að vera úti í náttúrunni. Það… Read more Jólaskógur í Heiðmörk →
Það er hátíðlegt að heimsækja Árbæjarsafn í desember. Á sunnudaginn 8. desember verður í boði skemmtileg jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Gaman er að rölta á milli húsanna og fylgjast með… Read more Jólasýning Árbæjarsafnsins hefst á sunnudaginn →
Sunnudaginn 8. desember koma Grýla og Leppalúði í Þjóðminjasafnið. Þau munu skemmta gestum ásamt Dr. Gunna og vinum. Dagskráin hefst kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Íslensku jólasveinarnir munu svo… Read more Grýla, Leppalúði og Dr. Gunni í Þjóðminjasafninu á sunnudaginn →
Næstkomandi laugardag 7.desember 2013 verður haldinn hinn árlegi jólamarkaður í húsnæði Ásgarðs í Mosfellsbæ. Þar verða leikföng til sýnis og sölu. Einnig verður boðið upp á kaffi/súkkulaði og kökur gegn… Read more Jólamarkaður Ásgarðs →
Enn er tækifæri til að eignast bókina Útivist og afþreyingu fyrir börn á sérstöku tilboðsverði sem gildir til jóla. Þar er meðal annars að finna sérstakan kafla tileinkaðan jólunum þar sem við bendum á ýmsa staði til heimsækja með börn. Bókin er sniðug jólagjöf fyrir foreldra, ömmur og afa og alla sem koma að uppeldi barna. Við bjóðum bókina á sérstökum afslætti 2000 kr. fram að jólum og einnig fría heimsendingu. Tekið er við pöntunum í skilaboðum á heimasíðunni eða facebook og einnig er hægt að senda tölvupóst á lara@sessionimpossible.com… Read more Bókin Útivist og afþreying fyrir börn á tilboði til jóla →
Ég hugsaði með mér að læknismenntaða móðirin hefði nú átt að vita betur þegar barnalæknir drengjanna og vinkona, Soffía Jónasardóttir, benti mér á að elsti strákurinn minn væri ekki að… Read more Kjúklinganaggar fyrir kolvetnadreng →