Jólasýning Árbæjarsafnsins hefst á sunnudaginn

001

Það er hátíðlegt að heimsækja Árbæjarsafn í desember. Á sunnudaginn 8. desember verður í boði skemmtileg jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Gaman er að rölta á milli húsanna og fylgjast með jólaundirbúningnum eins og hann var í gamla daga.  Hrekkjóttir jólasveinar mæta á svæðið, dansað verður í kringum jólatré og fleira. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar svo sem heitt kakó og jólalegt meðlæti.

Dagskráin hefst kl. 13-17. Jólasveinar verða á svæðinu milli kl.14-16. Jólatrésskemmtun hefst kl. 15 á torginu.

Sjá nánar dagskrá hér.

Dagskráin verður alla sunnudaga fram að jólum kl. 13-17.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s