Bókin komin í sölu á Selfossi
Nú er bókin Útivist og afþreying fyrir börn einnig komin í sölu í Sunnlenska bókakaffinu, Austurvegi 22 á Selfossi. Opið mánudaga-laugardaga kl. 12-18. Kveðja, Lára og Sigríður
Nú er bókin Útivist og afþreying fyrir börn einnig komin í sölu í Sunnlenska bókakaffinu, Austurvegi 22 á Selfossi. Opið mánudaga-laugardaga kl. 12-18. Kveðja, Lára og Sigríður
Akureyri er skemmtilegur bær að heimsækja með börn. Þar er margt í boði fyrir fjölskyldur, stutt á milli staða og ókeypis í strætó sem er góður kostur. En það er… Read more Eyjafjarðarsveit fyrir fjölskyldur →
Svarfaðardalur er ekki bara mjög fallegur heldur býður hann upp á margt skemmtilegt fyrir fjölskyldur. Á ferðalagi fór ég með börnin á mjög skemmtilega fuglasýningu- FRIÐLAND FUGLANNA. Sýningin er óhefðbundin… Read more Öðruvísi fuglasýning í Svarfaðardal og fleira spennandi. →
Ég mæli með heimsókn í Garðyrkjustöðina Engi í Laugarási sem ég heimsótti með börnin mín á fallegum degi. Á staðnum er skemmtilegt 1000 fermetra völundarhús úr trjágróðri sem börnin mín… Read more Skemmtilegt völundarhús í Engi →
Kæru lesendur síðunnar. Bókin okkar Útivist og afþreying fyrir börn-Reykjavík og nágrenni er meðal annars til sölu í Eymundsson, Máli og Menningu, Hagkaup, N1, Krónunni og Nettó. Nú þegar framundan er mesta ferðahelgi sumarsins er upplagt að taka bókina með. Það þarf ekki endilega að fara langt til að upplifa skemmtilega helgi. Í Reykjavík og nágrenni er að finna mörg útivistarsvæð. Á bls. 12-82 í bók gefum við fjölda hugmynda. Einnig bendum við á staði í Hvalfirði, Reykjanesskaga, Suðurlandi og Þingvöllum sem gaman er að heimsækja um helgina. Í bókinni… Read more Bókina með í ferðalagið →
Margir keyra í gegnum Borgarnes í lengri ferðum en gefa sér sjaldan tíma til að staldra við og skoða sig um. Bærinn sem er afar fallegur og friðsæll hefur að geyma þekkta sögustaði úr Egilssögu. Ferðin tekur um klukkustund aðra leið í bíl frá Reykjavík. Einnig er hægt að taka strætisvagn þangað. Þeir staðir sem standa upp úr eru Landnámssetur Íslands, Bjössaróló, fjaran við leikvöllinn, Skallagrímsgarður og Sundlaugin. Allir staðirnir eru í göngufæri. Í Landnámssetri Íslands eru tvær sýningar. Annars vegar er landnámssagan rakin og hins vegar kynnast gestir Egilssögu.… Read more Stöldrum við í Borgarnesi →
Framundan er mesta ferðahelgi sumarsins og margar fjölskyldur að undirbúa sig fyrir lengri eða styttri ferðir. Það þarf ekki endilega að fara langt til að upplifa skemmtilega helgi. Í Reykjavík… Read more Ferðalag og útivist með börn →
Á fallegum degi er fátt yndislegra en að vera úti í náttúrunni með börn. Það þarf sjaldan að fara langt til að finna falleg útivistarsvæði. Spennandi getur verið að finna… Read more Finnum leynistað í náttúrunni →