Þessar kókoskúlur eru svo ljúffengar að börnin lygna aftur augunum þegar þau gæða sér á þeim í eftirmat. Við elskum sniðug og lagskipt nestisbox og þetta á myndinni fundum við… Read more Hollustu og einföldustu kókoskúlurnar →
Mánudaginn 29. júlí býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í klettaklifur í Lambafellsgjá. Lambafellsgjá er ævintýraveröld fyrir börn og settar verða upp klifurlínur í gjánni og allir fá að klifra upp gjáveggina og síga niður. Lagt verður af stað kl.16 á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 og tekur ferðin um 3-4 klst. Sjá nánar hér.
Dagana 26-28 júlí er haldin Grettishátíð í Grettisbóli á Laugarbakka í Húnaþingi vestra. Það er boðið upp á skemmtileg dagskrá fyrir fjölskyldur svo sem bogafimi, víkingaleikir, aflraunakeppni og fleira. Sjá… Read more Grettishátíð 2013 →
Sunnudaginn 28. júlí verður haldin barnahátíð í Viðey. Boðið verður upp á margt skemmtilegt fyrir börn svo sem fjörufjör, fjölskyldujóga, leiki með skátum, trúðar koma í heimsókn, sirkus og fleira. Hægt verður að kaupa pylsur, grilla á stóru grilli og boðið verður upp á ís. Dagskráin hefst kl. 12:15-16:00. Allar nánari upplýsingar um dagskrá er hér.
Ferðafélag barnanna býður fjölskyldum upp á skemmtilegar ferðir út í náttúruna þar sem börnin fá að takast á við spennandi ævintýri. Sunnudaginn 28. júlí verður boðið upp á ferð á… Read more Ratleikur og adrenalínklifur →
Í sumar fór ég til til Akureyrar með syni mína og notaði tækifærið og keyrði út á Vatnsnesið sem er stutt frá Hvammstanga. Við Vatnsnes eru kjöraðstæður fyrir seli og… Read more Hvítserkur og selaskoðun við Vatnsnes →
Einn af þeim stöðum sem er í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu er Orkuverið Jörð sem er fræðslusýning í Reykjanesvirkjun. Sýningin höfðar til bæði… Read more Orkuverið Jörð – falinn fjársjóður →
Hellirinn Arnarker varð til fyrir um 5000 árum í eldgosi og gengur hann alla jafna undir nafninu Kerið. Kerið er þekkt fyrir skemmtilegar ísmyndanir síðla vetrar en á sumrin sjást… Read more Afhverju er gestabók, býr einhver í Kerinu? →