Klettaklifur í Lambafellsgjá

1002248_10201416070388534_10601473_n

Mánudaginn 29. júlí býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í klettaklifur í Lambafellsgjá. Lambafellsgjá er ævintýraveröld fyrir börn og settar verða upp klifurlínur í gjánni og allir fá að klifra upp gjáveggina og síga niður. Lagt verður af stað kl.16 á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 og tekur ferðin um 3-4 klst. Sjá nánar hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s