Skip to content

Ókeypis í Þjóðminjasafnið um helgina.

Það er algjör óþarfi að láta sér leiðast um helgina þótt úti sé rigning. Nú er um að gera að nota tækifærið og skreppa í Þjóðminjasafnið með barnið. Það er gaman og fræðandi að rötla um safnið og skoða muni frá hinum ýmsu tímum og taka jafnvel þátt í ratleik sem gerir heimsóknina skemmtilega og líflega.  Á annarri hæð er stórt herbergi fyrir börn. Þar er m.a. hægt að máta gamaldags búninga og skoða spennandi leikföng. Sunnudaginn 3. mars verður boðið upp á leiðsögn um safnið fyrir börn. Spennandi hlutir… Read more Ókeypis í Þjóðminjasafnið um helgina.