Í dag laugardaginn 16. febrúar verður haldið Karnival í Gerðubergi. Boðið verður upp á föndur, skrúðgöngu, leiki með verðlaunum, dans og happdrætti. Aðgangseyrir er 1.000 kr fyrir fjölskyldur. Rétt… Read more Karnival í Gerðubergi í dag 16. febrúar 2013 →
Stemningin á Ylströndinni í Nauthólsvík er einstök að vetri til, sérstaklega þegar viðrar eins og undanfarna daga. Speglamyndirnar í sjónum eru sem listaverk og gufan sem rýkur úr… Read more Ylströndin einstök að vetri til →
Heiðmörk er ein af mörgum náttúruperlum sem við erum svo lánsöm að hafa aðgang að. Börnin hafa ekki síður gaman af að leika þar að vetri til og við fullorðna… Read more Heiðmörk að vetri til →
Í kvöld, 8. febrúar kl. 19-21, er spennandi dagskrá í Grasagarðinum í tengslum við Vetrarhátíðina. Gestum verður boðið að taka þátt í skemmtilegum uppákomum eins og spegilsýn, vaðlaug og ljósaleik. Þar… Read more Vetrarhátíð: Grasa- og Húsdýragarðurinn 8. febrúar kl.19 →
Vetrarhátíðin Magnað Myrkur sem sett verður í kvöld á Austurvelli stendur fram á sunnudag (7.-10. febrúar). Hátíðin hefur það markmið að lýsa upp mesta skammdegið í febrúar með ýmsum uppákomum. Fjöldi viðburða… Read more Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-10. febrúar 2013 →
Í tengslum við Vetrarhátíðina stendur Ferðafélag barnanna fyrir ævintýralegri ferð í Bláfjöll þar sem börn og fullorðnir gera tilraunir í snjóhúsagerð. Allir ættu að mæta með höfuðljós til að geta… Read more Vetrarhátíð: Snjóhúsaferð og ljósaganga 8.febrúar →
Nornin Nína segir myrkrasögur í sögubílnum Æringja á morgun 8.febrúar á Ingólfstorgi kl. 10, 13 og 14. Sjá nánar hér.