Jólastemning í Skautahöllinni Laugardal
Hvernig væri að skella sér á skauta með börnin í Skautahöllina í Laugardal. Búið er að setja upp fallega skreytt jólatré sem hægt er að skauta í kringum í takt við jólatónlist. Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni.