Hefur þú heimsótt Náttúrufræðistofu Kópavogs?

045

Náttúrufræðistofa Kópavogs er eina náttúrugripasafn höfuðborgarsvæðisins sem opið er almenningi. Þar er margt spennandi að skoða fyrir fjölskyldur svo sem háhyrningsbeinagrind, uppstoppuð dýr úr íslenskri náttúru, fallegt steinasafn og fleira. Í sama hús er einnig bókasafn þar sem er mjög góð aðstaða fyrir börn. Upplagt er að koma svo við í Sundlaug Kópavogs sem er skammt frá safninu. Safnið er opið á laugardögum kl. 13-17 og er aðgangur ókeypis. Sjá nánar á bls. 118 í bók.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s