Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst í dag

483615_304219026350306_827955694_n

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst í dag 23. apríl og stendur til 28. apríl. Það er margt spennandi í boði fyrir fjölskyldur. Í dag kl. 12-18 verður meðal annars hjólaratleikur fjölskyldunnar. Hjólaður verður 8 km hringur og eru þátttökuspjöld afhent í Hörpu. Furðuverur og forvitnilegar plöntur hafa hreiðrað um sig í Þjóðmenningarhúsinu og Listasafni Íslands kl. 11-17. Í Sjóminjasafninu verður fjölskylduleiðsögn kl.16-17 og fá börnin meðal annars að máta gamaldags sjóklæði. Sjá nánar hér.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s