Langar þig að fara í réttir í haust?
Langar þig að fara í réttir með barnið? Nú er tilvalið að skreppa út úr bænum og leyfa barninu að upplifa líf og fjör í sveitinni. Hér má finna lista Bændasamtakanna yfir helstu fjár- og stoðréttir á komandi vikum. Sjá nánar hér.
Mynd að ofan er fengin að lána af heimasíðu Ferðaþjónustu bænda.