Vísindavaka fyrir alla fjölskylduna
Föstudaginn 27. september kl. 17-22 verður Vísindavaka í Háskólabíó. Þetta er árlegur viðburður þar öll fjölskyldan getur kynnst undrum vísindanna á skemmtilegan hátt. Þar gefst tækifæri til að hitta vísindamenn sem stunda rannsóknir í hinum ýmsu vísindagreinum og kynnast viðfangsefnum þeirra. Sjá nánar hér.
Mynd að ofan er fengin að lána af heimasíðunni Visindavaka.is