Opið hús hjá Íslenskri erfðagreiningu fyrir fjölskyldur

deCODE-lab-staff1

Býr lítill vísindamaður á þínu heimili? Á morgun laugardaginn 12. október kl. 10-17 býður Íslensk erfðagreining landsmönnum að heimsækja fyrirtækið að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Vélmenni mun leika listir fyrir börn og fullorðna, starfsmenn munu segja frá því sem hæst ber í rannsóknum og útskýra aðferðir sem notaðar eru við erfðarannsóknir. Hægt verður að skoða einstakan tækjabúnað, vélmenni sem stýra lífsýnasafninu og fleira áhugavert. Hljómsveitin Hjaltalín mun gleðja gesti með frábærri tónlist og boðið verður upp á léttar veitingar. Sjá hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Decode.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s