Frítt galdranámskeið
Bókasafn Kópavogs að Hamraborg 6a stendur fyrir galdranámskeiði laugardaginn 16. nóvember. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 8-12 ára og eru aðeins 30 pláss í boði. Það kostar ekkert en nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið bokasafn@kopavogur.is, hringja í síma 570 0450 eða fara á safnið að Hamraborgina.
Myndin er fengin að láni frá Bókasafni Kópavogs