Þessi bók er einstök í sinni röð
Bókin Útivist og afþreying fyrir börn fær ansi ánægjulega umfjöllun í 3.tbl Lifið heil. Segir meðal annars að í bókinni er hafsjór af upplýsingum um afþreyingu sem ætti að gefa foreldrum endalausar hugmyndir að gæðastundum með börnunum sínum.
Ef þig langar að upplifa meira fjör með fjölskyldunni þá er þetta rétta bókin!
Hæ! Ég bý erlendis en var að velta því fyrir mér hvort þessi bók gæfi manni engu að síður góðar hugmyndir að samveru fyrir fjölskylduna? Og fæst bókin í flestum bókabúðum?
Sæl Eva – jú, þú ættir að geta fengið hugmyndir úr bókinni: börnin sjálf hafa líka gaman af að skoða bókina og taka þátt í að velja afþreyingu því það eru myndir á hverri síðu. Og já, hún fæst í öllum helstu bókabúðum. Við höfum reyndar verið með bókina á tilboði núna fyrir jólin (2000 kr.) og sendum frítt innanlands. Besta kveðja, Lára ps. við erum einnig á facebook ef þú ert með aðgang þar https://www.facebook.com/fyrir.bornin