Ferðu alltaf í sömu sundlaugina?

seltjarnarneslaug

 

… Ef svo er, þá gæti verið skemmtileg tilbreyting að prófa nýja laug. Á bls. 99-114 í bókinni Útivist og afþreying fyrir börn er fjallað um 13 sundlaugar. Börnin mín hafa gaman af að skoða myndirnar af sundlaugunum í bókinni og velja með okkur laug til að prófa.

Við bendum einnig á ýmsa staði í grenndinni sem gæti verið upplagt að heimsækja í sömu ferð. Að kíkja út í Gróttu og fara svo í Seltjarnarnesslaug gæti verið ein hugmynd.

Góða helgi!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s