Líf og fjör í Hafnarfirði í dag
Laugardaginn 5.apríl verður líf og fjör í miðbæ Hafnarfjarðar en þar verður haldinn verður langur laugardagur með fullt af uppákomum, tilboðum, tónleikum o.fl. Sjá nánar á facebook-síðu Menningar- og listafélags Hafnafjarðar.