Menningarhátiðin Bjartir dagar í Hafnarfirði

1911298_1465347430272792_984212741_o

Menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í Hafnarfirði dagana 23. – 27. apríl og er sumardagurinn fyrsti hluti hátíðarhaldanna. Áhersla er lögð á þátttöku barna og unglinga og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þar má helst nefna fjölskyldudag í sundlaugum og er þá ókeypis fyrir alla, origamikennslu á bókasafninu, fjölskyldudagskrá á Thorsplani, ókeypis aðgang á Byggðasafnið og margt fleira. Gaflaleikhúsið sýnir barnaleikritið Höllu með Kómedíuleikhúsinu og er miðaverð 2000 kr.

Nánari upplýsingar eru hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/bjartirdagar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s