Barnamenningarhátíð í Reykjavík
Á morgun 29. apríl hefst Barnamenningarhátíð í Reykjavík og stendur til sunnudagsins 4.maí. Það verður fjöldi spennandi viðburða fyrir unga sem aldna um alla borg og er aðgangur ókeypis.
Sjá dagskrá Barnamenningarhátíð hér .
Mynd af ofan er fengin að láni af síðunni www.facebook.com/Barnamenningarhatid.i.Reykjavik