Gabríel og bókin

gabríel

Okkur langar að deila með ykkur frásögn sem móðir Gabríels sendi okkur nýverið.

Gabríel er ungur drengur á einhverfurófinu með þroska- og málþroskaröskun. Hann talar ekki.

Þegar Gabríel langar að upplifa eitthvað skemmtilegt með foreldrum sínum nær hann í bókina „Útivist og afþreying fyrir börn“, flettir henni og bendir þeim á hvað hann langar til að gera. Þannig nær hann að tjá sig í gegnum bókina.

Svona frásagnir gleðja okkur óendanlega mikið og gefur okkur tilgang til að halda áfram að vinna að bókinni og heimasíðunni.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s