Karnival í Ásbrú
Karnival í anda varnarliðsins verður haldið í Ásbrúa n.k. fimmtudag kl.13-16. Fjöldi spennandi viðburða verða á dagskrá: Sirkus Ísland, Hoppukastalar, Vatnsgusan, Draugahús, Pollapönk og margt fleira. Það verður pottþétt mikið stuð og upplagt að kynna börnunum fyrir sögu varnarliðsins.
Dagskrána má nálgast hér.
Myndin er fengin að láni frá http://www.asbru.is