Hrói Höttur- ný sumarsýning

1175234_10152820183089992_35655343506796478_n

Leikhópurinn Lotta hefur það markmið að setja upp skemmtilegar og líflegar sýningar utandyra sem haldnar hafa verið á hverju sumri frá árinu 2007. Þessar sýningar hafa slegið í gegn og getum við sannarlega mælt með þessari frábæru fjölskylduskemmtun.

Þann 28. maí frumsýnir leikhópurinn Lotta nýtt verk Hróa Hött. Fyrsta sýningin verður í Elliðaárdalnum kl. 18.

Upplagt er að taka með teppi til að sitja á , nesti fyrir börnin og klæða þau eftir veðri.

Upplagt er einnig að taka með myndavél því hægt er að taka myndir af börnunum með sögupersónunum eftir sýningu.

Miðar eru seldir á staðnum.

Nánari upplýsingar um Leikhópinn Lottu og sýningarplan sumarsins hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af http://www.leikhopurinnlotta.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s