Róleg fjölskyldudagskrá í Viðey á Sjómannadaginn

videy

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlega í Viðey á morgun sunnudag. Sem mótvægi við mergðina í miðbænum þá verður dagskráin í rólegri kanntinum. Börn og foreldrar geta leikið sér án þess að hafa áhyggjur af því að einhver týnist!

Gestir læra að flaka fisk, sjómannalögin verða spiluð á harmónikku, skátarnir fara með krakkana í leiki, leitað verður að gersemum í fjörunni og alvöru „fish and chips“ verður á boðstólnum.

Dagskráin stendur yfir milli 11:30 og 15:30, sjá nánar  hér.

Myndin er fengin að láni frá heimasíðu http://www.videy.com

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s