Söngnámskeið fyrir 8-16 ára börn
Er lítill söngfugl á þínu heimili? Lærðu að syngja eru námskeið þar sem kennd eru undirstöðuatriði í söngtækni, túlkun, hljóðnematækni og sviðsframkoma. Þetta eru skemmtileg og lærdómsrík söngnámskeið fyrir öll börn á aldrinum 8 -12 ára og 13 – 16 ára.
Verið var að opna fyrir skráningar og eru námskeiðin í takmarkaðan tíma á tilboði ef keypt er í gegnum aha.is, sjá hér og fræðast má um söngskólann Vocal-Lisa hér.
Myndin er fengin að láni frá Vocal-Lisa