Leirsmiðja hjá Tulipop

tulipop

Tulipop býður fjölskyldum í Leirsmiðju á morgun Sunnudag í tilefni af Hönnunarmars. Krakkarnir fá litríkan leir til að leika sér með og nota ímyndunaraflið til að skapa eitthvað skemmtilegt sem þau fá svo að taka með sér heim.

Nýjar og væntanlegar vörur úr 2015 línunni verða til sýnis, Bubble lampi, litrík púsl og skólatöskur. Sjá viðburðinn á Facebook.

Staður: Í sýningarrými fyrirtækisins að Fiskislóð 31 úti á Granda.

Stund: Sunnudagur 15. mars, milli kl. 12 og 15. 

Góða skemmtun!

Myndin er af heimatilbúnum leir sem stelpurnar í Tulipop hafa útbúið fyrir viðburðinn.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s