Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís
Dagana 19.-29. mars verður haldin alþjóðleg barnakvikmyndahátið í Bíó Paradís.
Á hátíðinni geta fjölskyldur valið úr fjölda áhugaverða og vandaðra barna- og unglingakvikmynda víðs vegar að úr heiminum.
Sjá nánar dagskrá hér
Mynd að ofan er fengin að láni af http://bioparadis.is/barna-kvikmyndahatid/dagskra/