Staða málverksins

kjarvalstadir_SAMVERA_opt

Sýningin Nýmálað 2 á Kjarvalstöðum sem gefur yfirlit um stöðu málverksins hér á landi stóð algjörlega undir væntingum.

Þetta er fjölbreytt sýning eftir 60 listamenn og spunnust ýmsar vangaveltur í kringum verkin.

Við bættust svo tvö verk sem unnin voru í listasmiðjunni. Þau fengum við að taka heim. Eftir að drekkja í okkur menninguna hlýjuðum við okkur með kakó og með því á kaffihúsinu á Kjarvalstöðum.

Til að viðra mannskapinn röltum við aðeins um garðinn og lékum á leikvellinum sem er verið að byggja upp. Spennt að komast þangað aftur í sumar.  

Þetta var frábært dagur og nú er bara að taka upp penslana!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s