Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð 30.maí

Nú styttist í Fjölskyldudaginn í Öskjuhlíð sem haldinn verður í annað sinn laugardaginn 30.maí kl.13-15. 

Fjölmargir viðburðir setja svip sinn á daginn: 

Rathlaup

Yoga

Hugleiðsla og slökun

Hjólaþraut og dr. Bæk

Markþjálfun fyrir börn

Klettasig

Upplifunarleiðangur

Skylmingar og spunaspil

Fjölskylduleikir

Fuglafræðsla

Tálgun

Óvænt uppákoma

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis!

Nánari upplýsingar síðar.

1 Comment »

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s