Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð 30.maí
Nú styttist í Fjölskyldudaginn í Öskjuhlíð sem haldinn verður í annað sinn laugardaginn 30.maí kl.13-15.
Fjölmargir viðburðir setja svip sinn á daginn:
Rathlaup
Yoga
Hugleiðsla og slökun
Hjólaþraut og dr. Bæk
Markþjálfun fyrir börn
Klettasig
Upplifunarleiðangur
Skylmingar og spunaspil
Fjölskylduleikir
Fuglafræðsla
Tálgun
Óvænt uppákoma
Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis!
Nánari upplýsingar síðar.
En spennandi!! Hlakka til að fá að vita meira, við munum klárlega kíkja á þennan skemmtilega viðburð