Barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna
Vikuna 11. – 15. maí verður barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna. Þá verður boðið upp á léttar göngur fyrir fjölskyldur með börn í vögnum og kerrum.
Hver ganga tekur um 1-1 1/2 klst. með léttum æfingum, teygjum og slökun.
Mánudagur 11. maí kl. 12 – Árbæjarlaug
Þriðjudagur 12. maí kl. 12 – Perlan
Miðvikudagur 13. maí kl. 12 – Gerðusafn í Kópavogi
Fimmtudagur 14. mai kl. 12 – Nauthóll
Föstudagur 15. maí kl. 12 – Húsdýragarðurinn
Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
Sjá nánar hér
Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Ferðafélags barnanna