Barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna

481172_150213291811499_556830715_n

Vikuna 11. – 15. maí verður barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna. Þá verður boðið upp á léttar göngur fyrir fjölskyldur með börn í vögnum og kerrum.

Hver ganga tekur um 1-1 1/2 klst. með léttum æfingum, teygjum og slökun.

Mánudagur 11. maí kl. 12 – Árbæjarlaug

Þriðjudagur 12. maí kl. 12 – Perlan

Miðvikudagur 13. maí kl. 12 – Gerðusafn í Kópavogi

Fimmtudagur 14. mai kl. 12 – Nauthóll

Föstudagur 15. maí kl. 12 – Húsdýragarðurinn

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Sjá nánar hér

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Ferðafélags barnanna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s