Sumaropnun í Þekkingarsetrinu í Sandgerði

11193262_933714553357804_3486098767586011190_n

Sumarið er loksins komið í Sandgerði og Þekkingarsetrið nú aftur opið um helgar.

Hvað er skemmtilegra en að fara í fjöruferð með börnin, veiða krabba, sprettfiska, krossfiska og koma svo við í Þekkingarsetrinu og fá að setja lifandi dýr í búrin.

Vinsæli ratleikurinn Fjör í fjörunni verður aftur í boði í sumar. Hann er bæði skemmtilegur og spennandi og hentar fyrir alla fjölskylduna.

Sýningarnar eru opnar kl. 13-17 um helgar og kl. 10-16 alla virka daga.

Heimsókn í Þekkingarsetrið er skemmtilegt og fræðandi fjölskyldugaman.

Nánari upplýsingar hér

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/thekkingarsetursudurnesja

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s