Íslenski safnadagurinn 2015

CaptureICOM-200x300 (1)

Heimsókn á safn er góð samverustund fyrir fjölskyldur. Hér á landi er fjöldi safna sem gaman er að heimsækja með börn og fræðast um allt mögulegt. Á mörgum þeirra er einnig mjög góð aðstaða fyrir þau.

Á morgun sunnudaginn 17. maí verður íslenski safnadagurinn. Markmiðið með deginum er að kynna og efla safnastarf á Íslandi. Margt verður í boði fyrir fjölskyldur og frítt inn á mörg söfn svo sem Árbæjarsafn, Þjóðminjasafnið og Sjóminjasafnið. Á Þjóðminjasafninu verður fjölskylduleiðsögn kl. 14 og á Sjóminjasafninu verður hægt að fá leiðsögn um borð í varðskipinu Óðni kl. 11.00, 13.00, 14.00 og 15.00.

Sjá nánar hér

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s