Leikhópurinn Lotta með sýninguna Litla gula hænan í sumar

13396_10153825066779992_8336863843388444264_n

Leikhópurinn Lotta hefur heillað fjölskyldur undanfarin ár með líflegum og skemmtilegum sýningum sem þeir hafa sýnt víða um land. Þar má meðal annars nefna Hróa Hött, Gilitrutt og Stígvélaða köttinn.

Í sumar mun leikhópurinn setja upp leikritið um Litlu gulu hænuna og mun flétta saman tveimur þekktum ævintýrum sem eru Litla gula hænan og Jói og baunagrasið.

Sýningarnar fara fram undir berum himni og verður fyrsta sýning sumarsins miðvikudaginn 27.maí kl. 18 í Elliðaárdal. Upplagt er að taka með sér teppi til að láta fara vel um sig og jafnvel nesti fyrir börnin.

Sjá nánar sýningarplan sumarsins hér

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/events/865484130185428/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s