Hellaskoðun með Ferðafélagi barnanna

Það er mjög ævintýralegt fyrir börn að fara í hellaskoðun enda opnast spennandi heimur þegar farið er inn í þá.

Í dag föstudaginn 16. október ætlar Ferðafélag barnanna ætlar að bjóða fjölskyldum að fara hellaskoðun í Leiðaranda sem liggur skammt fyrir ofan Hafnarfjörð.  Þessi hellir skartar mikilli litadýrð og steinum sem spennandi er að skoða.  Hellasérfræðingur verður með í för.

Mikilvægt er að taka með hjálm/hjólahjálm, höfuðljós/vasaljós og góða hanska. Í hellaskoðun er líka gott að vera í fötum sem mega rifna og verða skítug.

Þessi ferð hentar fyrir börn frá 7 ára aldri.

Farið verður á einkabílum frá skrifstofu FÍ Mörkinni 6 kl. 17

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar á http://www.ferdafelagbarnanna.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s