Risa vísindasýning

 

Laugardaginn 9. apríl verður haldin risa vísindasýning í Háskólabíó þar sem sýndar verða stórskemmtilegar tilraunir sem henta öllum aldri.

Mörg börn þekkja Sprengjugengið sem hefur á undanförnum árum haldið efnafræðisýningar með það að markmiði að ýta undir áhuga á efnifræði og raunvísindum.  Margir aðrir sambærilegir hópar eru starfandi í hinum stóra heimi og vegna árlegrar ráðstefnu EuroScienceFun (ESF) hefur Sprengjugengið boðið þeim til landsins. Það veður því margt að sjá og spennandi að fylgjast með vísindasýningunni. Hún verður haldin í anddyri og í stóra salnum í Háskólabíó. Vísindasmiðjan verður einnig opin og StjörnuSævar verður á svæðinu.

Tími : 9. apríl kl. 12-17.

Staðsetning : Háskólabíó

Sjá nánar á http://visindasmidjan.hi.is/opid_hus_i_visindasmidjunni_9_april

Mynd að ofan er fengin að láni af http://visindasmidjan.hi.is

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s