Útipúki í Vikunni
Í nýjustu Vikunni er forsíðuviðtal við útipúkann Láru um aðdragandann að bókinni Útivist og afþreying fyrir börn. Hvað varð til þess að þær Sigríður tóku saman efni um áhugaverða staði til að heimsækja með fjölskyldunni?
Einhverjir eru eflaust farnir að huga að sumarfríinu og þeir sem vilja bæta á hugmyndabankann sinn geta nú keypt bókina á góðu verði hjá aha.is.
Njótið sumarsins!