Félagsskapurinn og að upplifa eitthvað nýtt sem færir okkur hamingju

„Þó að ferðir til útlanda eða nýjir hluti gleðji þá er það miklu fremur félagsskapurinn og að upplifa eitthvað nýtt sem raunverulega færir okkur hamingju. Sjaldnast þarf að fara langt til að eignast dýrmætar minningar“ segir í grein eftir okkur sem birtist í SÍBS blaðinu þar sem einnig eru gefnar hugmyndir að samveru í sumar. Við upplifum mikið áreiti í umhverfinu og til að hvíla sig á því finnst okkur nauðsynlegt að fara í náttúruna til að sækja friðsæld og hugarró. Svo er gott að minna sig á þegar maður er með hugann fyrir fortíðina eða ókomna tíð, að börn eru ofast í núinu og þegar maður dettur inn í leik með þeim þá fer maður á sama stað.

Góða skemmtun í sumar!

SIBS_June_1   SIBS_June_4   SIBS_June_2  SIBS_June_3

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s