UTmessan í Hörpu
Í dag kl. 10-17 verður UTmessan í Hörpu. Þar munu mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og kynna fyrir fjölskyldum um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.
Það verður margt spennandi í boði fyrir alla fjölskylduna svo sem ýmsar tækninýjungar eins og vélmenni, tölvunördasafn, getraunir, leikir og margt fleira.
Aðgangur ókeypis.
Sjá nánar á http://utmessan.is
Mynd að ofan fengin að láni http://utmessan.is/