Ævintýraferð með Ferðafélagi barnanna

 

IMG_3637

Þriðjudaginn 23. maí býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í ævintýralega kvöldgöngu á Reykjanes.  Gengið verður um ægifagurt landslag þar sem litadýrð náttúrunnar er einstök. Gangan hefst við Djúpavatn og gengið verður hring upp á Grænavatni og um Sogin. Þetta er ganga fyrir spræka fjallgöngukrakka.

Mikilvægt er að vera í góðum skóm og með nesti.

Lagt er af stað á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 kl. 17 og heimkoma er milli 21 og 22.

Þátttaka er ókeypis og þarf ekki að panta.

 

Sjá nánar á http://www.ferdafelagbarnanna.is/forsida/

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s