Fyrir nokkrum árum kom dóttir mín heim úr skólanum og fór að segja mér frá deginum. Henni lá mikið niðri fyrir og hafði frá miklu að segja. Á meðan var ég að sinna heimilisverkum og gaf mér ekki tíma til að setja niður og hlusta á hana. Allt í einu stoppaði hún í miðri setningu og sagði: „mamma, þú ert kannski að hlusta á mig en þú heyrir ekki hvað ég er að segja „. Þessi setning vakti mig til umhugsunar. Það skiptir svo miklu máli að hlusta á… Read more Að hlusta er ekki það sama og heyra →
Pálína Ósk Hraundal er að skrifa ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur bók sem ber titilinn Útilífsbók barnanna og er væntanleg í vor. Hún leyfði okkur að deila hér stöðu-uppfærslu sem… Read more Ég slökkti á símanum… →
Nú er aðventan að ganga í garð og senn líður að jólum. Margir eru farnir að huga að jólaundirbúningnum og er aðventan góður tími til að njóta þess að vera… Read more Njótum aðventunnar með börnunum →
Bókin Útivist og afþreying fyrir börn fær ansi ánægjulega umfjöllun í 3.tbl Lifið heil. Segir meðal annars að í bókinni er hafsjór af upplýsingum um afþreyingu sem ætti að gefa… Read more Þessi bók er einstök í sinni röð →
Veðurspáin á morgun er frekar óspennandi til útivstar. En það er engin ástæða til að örvænta því að í bókinni eru fjöldi hugmynda að afþreyingu innanhúss: bíó, bókasöfn, leikhús, ýmiss konar leiksvæði, skautar, sund, söfn og hugmyndir að innileikjum. Góða skemmtun! ps. fyrir þá sem hafa verið að leita að bókinni þá fæst hún í öllum helstu bókabúðum
Kæru lesendur síðunnar, Nú styttist í jólin og margir hafa haft samband og óskað eftir því að kaupa beint af okkur bókina Útivist og afþreying fyrir börn. Því bjóðum… Read more Bókin er komin á tilboð fram að jólum →
Við erum svo þakklátar fyrir frábærar viðtökur á bókinni og heimasíðunni – og ekki síst fyrir jákvæðu orðin hennar Ebbu Guðnýjar Guðmundsdóttur rithöfundar og matgæðings. Lára og Sigríður
Enn einn rigningardagur í dag eftir sumar sem hefur einkennst af sólarleysi og vætu. Haustið er fallegur tími en þá má líka búast við kólnandi veðri og rigningardögum. Það er… Read more Það er líka gaman þó úti sé rigning →