Njótum aðventunnar með börnunum

405030_2875683256016_311250324_n

Nú er aðventan að ganga í garð og senn líður að jólum. Margir eru farnir að huga að jólaundirbúningnum og er aðventan góður tími til að njóta þess að vera með börnunum. Þau eru orðin spennt og full af tilhlökkun og því mikilvægt er að skapa notalega jólastemingu í kyrrð og ró. Það er ýmislegt í boði fyrir fjölskyldur til að gera jólastemninguna eftirminnilega. Í bókinni er jólakafli á bls. 122-128 þar sem við bendum á staði sem gaman er að fara með börn. Við bendum meðal annars á útivistarsvæði, söfn, markaði og fleira. Síðan eru margar skemmtilegar uppákomur sem vert er að kynna sér. Gott er að skapa hefð fyrir börn um jólin með útivist, föndri, bakstri, jólatónlist, jólasögum, spilum svo eitthvað sé nefnt.

Í desember munum við benda á ýmsa viðburði tengum jólunum á heimasíðunni.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s