Bókin er komin á tilboð fram að jólum

bok

 

Kæru lesendur síðunnar,

Nú styttist í jólin og margir hafa haft samband og óskað eftir því að kaupa beint af okkur bókina Útivist og afþreying fyrir börn. Því bjóðum við hana á sérstöku tilboðsverði 2000 kr. fram að jólum og fría heimsendingu út nóvember. Tekið er við pöntunum í skilaboðum á heimasíðunni eða facebook og einnig er hægt að senda tölvupóst á lara@sessionimpossible.com eða siggarna@gmail.com.

Hlýjar kveðjur,

Sigríður og Lára

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s