Jógahjartað býður upp á jógaleiksýningu þar sem gestir geta tekið þátt í ævintýri um skínandi bjartan blómálf og elskulegan en örlítið ráðvilltan skógarálf. Sýningin stendur yfir í 30 mínútur og eina sem þarf… Read more Jógasýning þar sem gestir eru þátttakendur →
Rathlaupafélagið Hekla býður gestum í rathlaup á laugardaginn í Öskjuhlíð. Þessi skemmtilega fjölskylduíþrótt er tiltölulega ný hér hér á landi en hefur lengi verið vinsæl á Norðurlöndunum. Gestir fá kort af hlaupasvæðinu… Read more Þrautir leystar í rathlaupi →
Á laugardaginn mun adrenalín renna um æðar margra gesta þegar Skátafélagið Landnemar í samstarfi við Klifurhúsið kenna gestum að síga í tankagryfjunum vestast í Öskjuhlíðinni. Hist verður við Perluna kl.13:30 og gengið saman í… Read more Klettasig í tankagryfjunum →
Á laugardaginn 30.maí 2015 koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Við munum fara í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um fugla. Dr.Bike verður… Read more Fjölskyldudagurinn í Öskjuhlíð →
Þekkingarsetrið verður með tvo viðburði í tilefni jarðvangsviku Reykjanes jarðvangs sem haldin verður í þriðja sinn dagana 25.- 30. maí. Miðvikudaginn 27. maí kl. 17:00 munu börn úr… Read more Skemmtilegir viðburðir fyrir fjölskyldur í Þekkingarsetri Suðurnesja →
Heimsókn á safn er góð samverustund fyrir fjölskyldur. Hér á landi er fjöldi safna sem gaman er að heimsækja með börn og fræðast um allt mögulegt. Á mörgum þeirra er… Read more Íslenski safnadagurinn 2015 →
Leikhópurinn Lotta hefur heillað fjölskyldur undanfarin ár með líflegum og skemmtilegum sýningum sem þeir hafa sýnt víða um land. Þar má meðal annars nefna Hróa Hött, Gilitrutt og Stígvélaða köttinn.… Read more Leikhópurinn Lotta með sýninguna Litla gula hænan í sumar →
Vikuna 11. – 15. maí verður barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna. Þá verður boðið upp á léttar göngur fyrir fjölskyldur með börn í vögnum og kerrum. Hver ganga tekur um 1-1… Read more Barnavagnavika hjá Ferðafélagi barnanna →