Nú styttist í Fjölskyldudaginn í Öskjuhlíð sem haldinn verður í annað sinn laugardaginn 30.maí kl.13-15. Fjölmargir viðburðir setja svip sinn á daginn: Rathlaup Yoga Hugleiðsla og slökun Hjólaþraut og dr.… Read more Fjölskyldudagur í Öskjuhlíð 30.maí →
Sumarið er loksins komið í Sandgerði og Þekkingarsetrið nú aftur opið um helgar. Hvað er skemmtilegra en að fara í fjöruferð með börnin, veiða krabba, sprettfiska, krossfiska og koma svo… Read more Sumaropnun í Þekkingarsetrinu í Sandgerði →
Næstkomandi sunnudag opnar myndasögusýningin Draumar í Borgarbókasafninu. Þar verða til sýnis myndasögur sem bárust í samkeppni á vegum safnsins og Myndlistaskólans í Reykjavík. Við opnun sýningarinnar verða úrslit samkeppninnar tilkynnt. Í… Read more Draumar: Myndasögusamkeppni og -sýning →
Laugardaginn 2. maí kl. 13 verða haldnir tónleikar fyrir fjölskyldur í Salnum í Kópavogi. Hinir frábæru söngvarar Valgerður Guðnadóttir, Þór Breiðfjörð og Felix Bergsson syngja þekktar perlur úr teiknimyndum, söngleikjum… Read more Lögin úr teiknimyndunum í Salnum í Kópavogi →
Í dag fimmtudaginn 23.apríl verður haldinn fjölskyldudagur í Gróttu k. 14-16. Margt skemmtilegt verður í boði fyrir fjölskyldur svo sem krakka- og fjölskyldujóga í fjörunni, vitaskoðun, flugdrekasmiðja, rannsóknarstofa fyrir börn… Read more Fjölskyldudagur í Gróttu á sumardaginn fyrsta →
Dagana 21.-26. apríl er haldin barnamenningarhátíð í Reykjavík. Markmið hátíðarinnar er að efla menningarstarf barna og ungmenna og verður margt skemmtilegt á boðstólnum fyrir fjölskyldur í Reykjavík. Sjá nánar dagskrá… Read more Barnamenningarhátið í Reykjavík 2015 →
Sýningin Nýmálað 2 á Kjarvalstöðum sem gefur yfirlit um stöðu málverksins hér á landi stóð algjörlega undir væntingum. Þetta er fjölbreytt sýning eftir 60 listamenn og spunnust ýmsar vangaveltur í… Read more Staða málverksins →
Fróðleg og skemmtileg páskaeggjaleit fyrir börn verður haldin í Þekkingarsetrinu þriðjudaginn 31.mars kl.16:30 og gildir þá eins og oftast að „fyrstur kemur, fyrstur fær“.