Páskaeggjaleit í Viðey í dag
Elding býður í páskaeggjaleit í Viðey í dag laugardaginn 28. mars í samstarfi við Freyju, Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn Reykjavíkur.
Elding býður í páskaeggjaleit í Viðey í dag laugardaginn 28. mars í samstarfi við Freyju, Viðeyjarstofu og Borgarsögusafn Reykjavíkur.
Hvernig vær að fá sér sunnudagsbíltúr og fara með börnin í Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði. Á morgun sunnudaginn 22. mars hefst þar sýningin Huldir Heimar Hafsins – Ljós þangálfanna í tilefni… Read more Sunnudagsbíltúr í Þekkingarsetur Suðurnesja →
Dagana 19.-29. mars verður haldin alþjóðleg barnakvikmyndahátið í Bíó Paradís. Á hátíðinni geta fjölskyldur valið úr fjölda áhugaverða og vandaðra barna- og unglingakvikmynda víðs vegar að úr heiminum. Sjá nánar… Read more Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís →
Tulipop býður fjölskyldum í Leirsmiðju á morgun Sunnudag í tilefni af Hönnunarmars. Krakkarnir fá litríkan leir til að leika sér með og nota ímyndunaraflið til að skapa eitthvað skemmtilegt sem… Read more Leirsmiðja hjá Tulipop →
Vitum ekki hvort það er aldurinn eða umhverfið en við ákváðum að nú væri kominn tími til að finna aftur barnið í okkur. Við keyptum tímakort sem gildir… Read more Að finna barnið í Smáratívolí →
Laugardaginn 7. mars kl. 14 verður boðið upp á barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu. Gengið verður með börnin í gegnum grunnsýningu safnsins. Ferðalagið hefst á slóðum landnámsmanna á 9. öld og gengið… Read more Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu →
Það þarf ekki að fara langt til að eiga skemmtilegar stundir í vetrarfríinu 19. og 20. febrúar í Reykjavík. Frístundamiðstöðvar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis… Read more Margt í boði fyrir fjölskyldur í vetrarfríinu →
Laugardaginn 28. febrúar kl. 12-16 verður opið hús hjá Háskóla Íslands. Þar verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindi og nýsköpun á skemmtilegan máta. Það verður margt spennandi… Read more Háskóladagurinn 2015 →